mánudagur, 15. desember 2008

Tekið undir

Ég tek undir þessi orð Egils á heimasíðunni hans í dag:

Og manni gæti ekki staðið meira á sama um hver verður formaður í Framsóknarfokknum.
Undirtektirnar taka einnig til freudísku mismælanna.

(Ég held áfram að lauma hér inn stökum athugasemdum og fimmaurabröndurum þar til ég hef manndóm í mér og tíma - í réttum hlutföllum - til að setja saman eitthvað bitastæðara.)