miðvikudagur, 29. apríl 2009

SUMARLOKUN

Þessi síða er að því leyti eins og leikskólar og geðdeildir - þó vonandi nái samanburðurinn ekki lengra - að hún verður lok-lok-og-læs á löngum tímabilum yfir sumarmánuðina.

(Ekki það að hér hafi verið virkustu uppfærslurnar í bransanum fram að þessu, en hér hefur a.m.k. verið gengist við glæpnum.)

Góðar stundir!