þriðjudagur, 25. ágúst 2009

Dómaraskandalar

Halló aftur!

Sumri hallar, blogga fer!

Eru ekki viðbrögð Íslendinga - eða skoðanaspegla þjóðarinnar sem fjölmiðlarnir eiga víst að vera - við áföllum úti í heimi glettilega keimlík?

ICESAVE-málið. Tapið gegn Frökkum í kvenna-evró í Finnlandi áðan:
Þetta var ekki víti!