þriðjudagur, 28. október 2008

Haldið til blogghaga

Það er smáfrétt í Fréttablaðinu í dag um Gæjann sem geymir aurinn minn, kvæði eftir mig sem birtist á heimasíðu Tímarits Máls og menningar.

Sjá:

Vísir

Einhverra hluta vegna birtist kvæðið sjálft ekki með þessu á Vísi.is, bara í blaðinu. En hér er það:

TMM

Vegna fréttarinnar þykir mér bráðnauðsynlegt mannorðs míns vegna að færa til bókar, svo það sé einhvers staðar skráð, að ég viðhafði ekki við hinn ágæta blaðamann hið forboðna orð "gjörningur" heldur var það lagt mér í munn.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

heilsa

Nafnlaus sagði...

En þú ert samt gjörri.

kv. Steinar

Finnur Þór Vilhjálmsson sagði...

Sýndu miskunn, frændi!

Nafnlaus sagði...

Þetta var hrós. Ég myndi samt frekar segja að það hafi verið gjörningur þegar þú tókst mót af Pecker Finnssyni í beinni.

Steinar