Fyrir það fyrsta var þetta held ég ekkert svo auðveld gáta.
Í annan stað þá sagðir þú að þetta væri "kannski of auðvelt", sem varð til þess að maður þorði síður að giska, af ótta við að flaska á einhverju sem búið var að lýsa sem léttu og löðurmannlegu.
Að endingu kunna sumir að hafa sett það fyrir sig að vera nefndir húsfreyjur og -freyir, sem gaf svolítið til kynna að gátunni væri beint til heimavinnandi fólks sem e.t.v. hefði mikinn frítíma sér á höndum.
Ég læt vera að tjá mig um erfiðleikastuðul svona lagaðs í framtíðinni. Sem er náttúrlega allt afstætt hvort sem er.
Sleppi líka vísunum í þjóðsögur og ævintýri og afbökunum á fleygum tilsvörum sem geta misskilist. Lifi hinn vinnandi maður! Hann lengi lifi! Hipp, hipp...
2 ummæli:
Fyrir það fyrsta var þetta held ég ekkert svo auðveld gáta.
Í annan stað þá sagðir þú að þetta væri "kannski of auðvelt", sem varð til þess að maður þorði síður að giska, af ótta við að flaska á einhverju sem búið var að lýsa sem léttu og löðurmannlegu.
Að endingu kunna sumir að hafa sett það fyrir sig að vera nefndir húsfreyjur og -freyir, sem gaf svolítið til kynna að gátunni væri beint til heimavinnandi fólks sem e.t.v. hefði mikinn frítíma sér á höndum.
Þetta er rétt athugað Halli. Og skarplega.
Ég læt vera að tjá mig um erfiðleikastuðul svona lagaðs í framtíðinni. Sem er náttúrlega allt afstætt hvort sem er.
Sleppi líka vísunum í þjóðsögur og ævintýri og afbökunum á fleygum tilsvörum sem geta misskilist. Lifi hinn vinnandi maður! Hann lengi lifi! Hipp, hipp...
Takk fyrir innlitið maður!
Skrifa ummæli