fimmtudagur, 20. mars 2008

Orðakleppur III - Að vera í kvöl

Eiður Smári er tæklaður í leik með Barcelona. Hann engist í grasinu og það þarf að skipta honum út af. Íþróttafréttamaður Stöðvar 2 lýsir atvikinu í fréttatíma með þeim hætti að áhorfendur engjast engu minna í sætum sínum:
Eiður Smári er greinilega í mikilli kvöl...
Tvítyngd fjölmiðlun, einhver?

Engin ummæli: